fimmtudagur, febrúar 23

Nýr gítar. Seldi rafmagnsgítar sem ég hef notað þegar ég leik með Bleki og byttum. Fékk mér nýjan sem hefur miklu meiri möguleika fyrir mig. Þennan gæti ég notað í nánast alla músík sem ég er að taka þátt í að flytja. T.a.m. við að flytja mitt eigið efni.

1 ummæli: