miðvikudagur, júlí 7

Hver er Víkarinn?

Mætti einni fótboltamömmu sem var á leið á keppnissvæðið frá tjaldsvæðinu. Hún er í hópi mestu afreksmanna Bolvíkinga í íþróttum fyrr og síðar. Var í landsliðinu í sinni grein. Alla vega unglingalandsliði - held að hún hafi farið í A-landslið. Hún keppti aðeins í þessari einu íþróttagrein. Hún er í miðið í systkinahópnum og býr í Bolungavík. Meðal skyldmenna hennar er trommuleikarinn í hljómsveitinni NET.

Hver er Víkarinn?

4 ummæli:

  1. Nafnlaus8:40 f.h.

    Halldóra Dagný

    SvaraEyða
  2. Já, Halldóra Dagný Sveinbjörnsdóttir var það. Og hver svarar?

    SvaraEyða
  3. Nafnlaus12:35 e.h.

    Sælir Kalli

    Þetta var nokkuð létt ef maður veit hver trommarin í NET er, en það gekk illa að skila inn en tókst loksins nafnlaust.

    kv.

    Hannes Már

    SvaraEyða
  4. Ha... var Halldóra Dagný í landsliðinu! Þetta vissi ég ekki:)

    SvaraEyða