föstudagur, júlí 9

Hver er Víkarinn?

Þar sem ég stóð uppi á sviði á Hljóðfærasýningunni á Glerártogi kom ég auga á ljóshærða konu frá Bolungavík og hávaxinn, dökkhærðan Ísfirðing. Þau voru að fylgjast með. Eins gott þau kaupi diskinn!


Hún er Bolvíkingur í báðar ættir. Mikill og fjölhæfur íþróttamaður með skapið og metnaðinn sem þurfti til að ná árangri og það gerði hún líka. Meðal mestu afrekskvenna í bolvískri íþróttasögu.

Hver er Víkarinn?

5 ummæli:

  1. Nei, þá hefði ég skrifað óhikað að hún væri mesta afrekskona í bolvískri íþróttasögu. En ágiskunin er góð og gild - ekki rétt svar samt.

    SvaraEyða
  2. Nafnlaus8:32 e.h.

    Silla??

    KH

    SvaraEyða
  3. JÁ. Sigurlín Pétursdóttir.

    SvaraEyða
  4. Nafnlaus10:39 e.h.

    Sigurlín Guðbjörg!
    Stína H.

    SvaraEyða