mánudagur, maí 10

Spá mín

Efsta deild karla í fótboltanum 2010.
Ég hef ekkert fyrir mér í þessu. Hef ekki séð leik í efstu deild í nokkur ár en fylgist með fréttum á síðunni Fótbolti.net nokkrum sinnum í viku og les íþróttasíðu Fréttablaðsins.

1. KR
2. Keflavík
3. Fram
4. FH
5. Valur
6. Breiðablik
7. Fylkir
8. Grindavík
9. ÍBV
10. Stjarnan
11. Haukar
12. Selfoss

2 ummæli:

  1. Ég myndi halda að Breiðablik og FH myndu vera ofar á listanum, en það er bara mín spá. Ég er sammála öðru.

    SvaraEyða
  2. Miðað við myndirnar í sjónvarpinu frá leikjum 1. umferðarinnar mætti ætla að Stjarnan og Fylkir gætu endað ofar. Ég held að hvorki FH né Breiðablik verði ofar en þetta.

    SvaraEyða