Efsta deild karla í fótboltanum 2010.
Ég hef ekkert fyrir mér í þessu. Hef ekki séð leik í efstu deild í nokkur ár en fylgist með fréttum á síðunni Fótbolti.net nokkrum sinnum í viku og les íþróttasíðu Fréttablaðsins.
1. KR
2. Keflavík
3. Fram
4. FH
5. Valur
6. Breiðablik
7. Fylkir
8. Grindavík
9. ÍBV
10. Stjarnan
11. Haukar
12. Selfoss
Ég myndi halda að Breiðablik og FH myndu vera ofar á listanum, en það er bara mín spá. Ég er sammála öðru.
SvaraEyðaMiðað við myndirnar í sjónvarpinu frá leikjum 1. umferðarinnar mætti ætla að Stjarnan og Fylkir gætu endað ofar. Ég held að hvorki FH né Breiðablik verði ofar en þetta.
SvaraEyða