miðvikudagur, maí 26

Hver er Víkarinn? (Önnur vísbending)

Mér hefur borist svar við spurningunni. Meira að segja tvö rétt svör. En ekki hérna inni á vefnum, heldur með tölvupósti. Sumir lesendur virðast eiga erfitt með að kommenta hjá mér. Því held ég bara áfram og þráspyr um Víkarann.

Hann er frændi minn.

Hann var hérna á ferðinni vegna starfs síns. Vegna þess starfs hefur hann á undanförnum árum verið í einhverjum tengslum svona annað slagið við Atla bróður minn á vinnustað hans. Fögin þeirra tengjast.

Hver er Víkarinn?

2 ummæli:

  1. Nafnlaus7:52 f.h.

    Er þetta kristján heiðberg.

    kv.Anna Svandís

    SvaraEyða
  2. Já, þetta er Kristján Heiðberg. Rétt svar!!!!

    SvaraEyða