sunnudagur, mars 7

Hver er Víkarinn? (Önnur vísbending)

Hann er elsta barn foreldra sinna og elsta barnabarn föðurforeldranna.

Meðal fermingarsystkina hans í Bolungavík eru bróðurdóttir móður hans og móðir einnar fermingarsystur minnar. Önnur þeirra er frænka mín.

Hver er Víkarinn?

2 ummæli:

  1. Nafnlaus8:09 e.h.

    Eftir að hafa lesið fyrri vísbendingu ætlaði ég aðskjóta á Valdimar Víðis. Er samt ekki viss eftri vísbendingu nr. 2. Læt það samt flakka.
    kv.Anna Svandís

    SvaraEyða
  2. NEI. Ekki var það hann. Líttu þér nær kona!

    SvaraEyða