sunnudagur, janúar 17

Hver er Víkarinn?


Kannski ég hafi áður spurt um þennan ágæta mann sem ég hitti í dag.

Við hittumst í versluninni Brynju við Aðalstræti. Hann var þar á ferð með tveimur yngri börnunum, sem bæði eru á grunnskólaaldri. Hann sagðist engu hafa gleymt á skíðunum, en þá íþrótt stundaði hann á sínum tíma, eins og margir aðrir Víkarar á hans reki. Afrek hans urðu þó mun meiri á sviði annarra íþrótta. Meðal þeirra starfa sem hann hefur gegnt í Víkinni eru beitning og togarasjómennska. Um vensl okkar verður ekkert getið að svo komnu máli.

Hver er Víkarinn?

5 ummæli:

  1. Nafnlaus9:31 e.h.

    Jònas Adalsteins

    SvaraEyða
  2. Hver er svona flinkur í þessum leik?

    SvaraEyða
  3. Nafnlaus1:44 f.h.

    Amiable brief and this mail helped me alot in my college assignement. Gratefulness you as your information.

    SvaraEyða
  4. Nafnlaus9:13 e.h.

    Ég held að þetta sé Kristján Karl bróðir Jónasar Péturs.
    Kv. Muggi frændi

    SvaraEyða
  5. Nafnlaus9:05 f.h.

    Good day, sun shines!
    There have been times of troubles when I felt unhappy missing knowledge about opportunities of getting high yields on investments. I was a dump and downright pessimistic person.
    I have never imagined that there weren't any need in big initial investment.
    Nowadays, I feel good, I begin to get real money.
    It gets down to choose a correct partner who utilizes your funds in a right way - that is incorporate it in real deals, and shares the profit with me.

    You can ask, if there are such firms? I'm obliged to answer the truth, YES, there are. Please be informed of one of them:
    http://theinvestblog.com [url=http://theinvestblog.com]Online Investment Blog[/url]

    SvaraEyða