Sú sem ég segi vera skylda mér er svo skyld mér að ég get eiginlega ekkert gefið uppi um það mál, nema það að hún á fjóra bræður. En um hina gildir allt annað. Ættir okkar koma saman í þeim Jóni Brynjúlfssyni og Margréti Guðmundsdóttur. Þau dóu fyrir 170 árum.
Ég hitti þær hér á Akureyri.
Hverjir er Víkararnir?
Önnur þeirra er Fjóla Bjarna en ég er ekki alveg með hina á hreinu.
SvaraEyðakv.Anna Svandís
Hin gæti verið Soffía Hauks ??
SvaraEyðakv.Anna Svandís
Ég fór ekki bak við hús, hélt að þetta væri Anna Einars.
SvaraEyðaKH
Svandísin mín. Soffía frænka er önnur þeirra. Það er rétt. Hin er ekki Fjóla Bjarna.
SvaraEyðaEn Svala Einars?
SvaraEyðakv. Anna Svandís
Jú, þarna kom það. Soffía Hauks, sem er systurdóttir Kellu, föðurömmu minnar, og Svala Einarsdóttir eru held ég að læra hjúkrun við HA og voru staddar hér nyrðra í staðlotu eins og það er kallað.
SvaraEyðaTvö stig til Önnu Svandísar!
Ég hélt líka að þetta væri Anna Einars þar sem hún á fjóra bræður. Ég þarf nú að fara að spýta í lófana í þessum leik.
SvaraEyðaKeppnismanneskjan ég klikka ekki þegar 2 stig eru í boði :)
SvaraEyðakv.Anna Svandís