Nu hef ég ekkert fylgst með. Ég veit ekkert hvernig liðin standa. En ég ætla samt að spá.
Spáin mín fyrir sumarið er svona:
1. KR
2. Fram
3. FH
4. Keflavík
5. Valur
6. Þróttur
7. ÍBV
8. Grindavík
9. Breiðablik
10. Stjarnan
11. Fylkir
12. Fjölnir
Spáir þú KR í fyrsta sæti....ég get ekki verið sammála þér þarna. Kveðja úr Kaplakrika :)
SvaraEyðaBestu einstaklingarnir. Kannski ná þeir ekki að vinna vel saman sem lið, ekki frekar en síðustu ár.
SvaraEyðaJónas Guðni, Bjarni Guðjóns og Guðm. Ben. eru í hópi mestu fótboltaheilanna í deildinni. Og þeir eru allir í sama liðinu. Ef þjálfaranum tekst að þjappa hópnum vel saman verða þeir meistarar.