Hringur Karlsson er nýorðinn 5 ára. Hann hefur ekki getað sagt r-hljóðið þar til nýlega. Nú segir hann helst ekkert annað. Hann er svo stoltur af þessu nýja hljóði að öll lög sem hann raular (og hann er síraulandi) eru rauluð á err-i. Það er ekkert la la la eða ba ba ba eða je je je, bara err.
Það er nú eins gott að geta sagt
SvaraEyða-r- þegar maður heitir Hringur.
Kv. frá ömmu Stínu sem stödd er í Hafnarfirði.
Loksins getur hann sagt Rrrrreykjavík!
SvaraEyðaÞá hlýtur stuðningurinn að vera í lagi... ekkert smá góð söngæfing;o)
SvaraEyðaAnnars til hamingju með drenginn.
Bestu kveðjur,
Heiðrún Hámundar
Já, rétt Heiðrún. Enda er Hrrrrringur, í alvöru talað, algjörlega frábært efni í söngvara.
SvaraEyðaÞá getur hann sagt K.R.
SvaraEyðakv.Atli Freyr
Góður Atli Freyr :)
SvaraEyðaSjáumst á morgun.
Stína.