föstudagur, apríl 3

Hljómsveitin



Búið að hanna lógó.
Allt að verða klárt.
Bara eftir að æfa með öllu bandinu. Það verður gert fyrir vestan.
Við munum spila á Aldrei fór ég suður á Ísafirði laugardaginn 11. apríl.

3 ummæli:

  1. Nafnlaus5:14 e.h.

    Hver hannaði þetta flotta lógó?
    KH

    SvaraEyða
  2. Það var Gréta sem vingsaði þetta úr nokkrum hugmynda minna og kom þeim í þetta form.

    Sjáið að hún hefur hengt -g- utan í karls-táknið. Það er náttúrulega hluti af heildarmyndinni. Það er eðlilegt að upphafsstafur hennar tengist mér með þessum hætti. Þetta er margrætt lógó!

    Hver er KH?

    SvaraEyða
  3. Nafnlaus10:55 f.h.

    Hver er KH, auðvitað mamma þín á hátíðarstundu.

    SvaraEyða