miðvikudagur, janúar 14

Pabbi í pressunni

Óttaleg hógværð er þetta í pabba gamla!

Annars segir Eiríkur frændi minn að pabbi sé besti málari í heimi. Það veit ég ekkert um, en hann er samt sem áður langbesti málari sem ég þekki.

3 ummæli:

  1. Nafnlaus11:55 e.h.

    Ekkert að hógværðinni, verra með íslenzkuna ;) Og pabbi þinn er ekkert gamall, ekki enn orðinn
    60tugur (þó að nálgist óðfluga)

    Kveðja til ykkar frá ömmu Stínu.

    P.S. Hvernig er með myndasíðuna, er hún líka dauð?

    SvaraEyða
  2. Nafnlaus6:04 e.h.

    Mér finnst pabbi alveg ótrúlega hógvær miðað við marga í fjölskyldunni, veit nú ekki hvaðan hann hefur það. Ég er sammála þér með það að hann er besti málari sem að ég þekki ;)

    SvaraEyða
  3. Nafnlaus2:03 e.h.

    hann er án efa með þeim betri sem ég hef unnið með. Vandvirknin setur standardinn fyrir alla aðra.

    Kv Karvel Pálmason

    SvaraEyða