fimmtudagur, janúar 22

Hver er Víkarinn? (2. vísbending)

Ég hitti þessa stúlku þar sem hún var að afgreiða mig í matvöruverslun. Ég þekkti hana. Að vísu var hún með nafnspjald svo ég gat heilsað henni með nafni. Ég hitti systur hennar um jólin. Sú þekkti mig alveg.
Það er ekki við hægt að tengja hana við Steinu Júl.

4 ummæli:

  1. Nafnlaus11:12 f.h.

    Þar fórstu með það, þarf að hugsa upp á nýtt.
    KH

    SvaraEyða
  2. Nafnlaus5:26 e.h.

    Þetta er Ragnheiður Reynisd.
    Kristján A.

    SvaraEyða
  3. Já, þetta er hún.
    Þú hefur greinilega skroppið í Nettó á Akureyri, frændi, þótt þú hafir ekki heimsótt mig í Akurgerðið enn.

    SvaraEyða
  4. Nafnlaus9:32 f.h.

    Það kemur að því Karl.
    Það kemur að því.
    Kristján.

    SvaraEyða