fimmtudagur, nóvember 13

Vísa

Man einhver hvernig vísan endar sem byrjar svona?

Andskotinn í helvítinu hóar.
Hinu megin í Esjunni snjóar.
...... í koppa sína kúka,
............

Svör óskast í athugasemdadálkinn.

6 ummæli:

  1. Nafnlaus7:42 e.h.

    Ég segi nú bara eins og amma Gunna segir „þessa vitleysu geturðu lært“ eða kannski ekki lært?
    Móðir þín

    SvaraEyða
  2. Er þetta hagyrðingakeppni?

    Ehhmm..:
    Andskotinn í helvítinu hóar.
    Hinu megin í Esjunni snjóar.
    Meðan ráðamenn í koppa sína kúka,
    kann lýðurinn að ákveða hvort í röðum hann vill húka,
    eða land sitt strjúka.

    SvaraEyða
  3. Nafnlaus6:10 e.h.

    Mýramenn; og klóra sér um lúsuga búka.

    Sjálfur er ég Borgfirðingur,
    Hj

    SvaraEyða
  4. Takk Hjörtur,
    Þannig var hún.

    SvaraEyða
  5. Nafnlaus2:05 e.h.

    Klósettvísur kann ég tvær
    komnar vel til ára
    um piss og kúk á penar tær
    og pá-lús* uppi' í nára.



    *pá-lús: afar skrautlegt lúsarafbrigði; þrílitt með stuttan hala


    hihihihihihihí

    hnjé, hnjé, hnjé.....

    nafnlaus eymingi

    SvaraEyða
  6. Nafnlaus10:19 e.h.

    takk fyrir þetta kalli, þetta var alveg yndislegt að detta inn á þessa vísu þar sem mágkona mín er af mýrunum.

    kv
    Hannibal

    SvaraEyða