Sniðugt hjá þeim á Bæjarins besta að hafa svona síðu um gerð jarðganganna milli Hnífsdals og Bolungavíkur. Þarna eru ýmsar upplýsingar um göngin og fréttum af þeim safnað saman á einn stað.
Enn ein rósin í hnappagat besta héraðsfréttablaðs landsins.
Hæ Kalli,
SvaraEyðaþú ert þá væntanlega að tala um Hnífsdalsgöngin?!
Jú, jú. Ef þú vilt.
SvaraEyðaMér er alveg sama hvað þau verða kölluð.
Ég vildi að þau hétu Óshlíðargöng, þjálla en Bolungavíkurgöng (þó skárra ef maður sleppir r-inu ;))
SvaraEyðaStína Halldórs
ég nefni þau alltaf skarfaskersgöng.
SvaraEyðakv
Hannibal
Það er ekki verra en hvað annað, enda sorpbrennsla okkar Bolvíkinga þar um árabil :)
SvaraEyðaStína