miðvikudagur, nóvember 12

Bekkjarskemmtun

Við Perla María vorum að koma af foreldraskemmtun hjá 1. bekkingum í Lundarskóla. Þetta var stórskemmtileg samkoma með dönsum og söng, fyrir nú utan allar veitingarnar sem boðið var upp á. PMK var í hópi sem sýndi sveitadans. Og svo sungu náttúrlega öll börnin.

2 ummæli:

  1. Nafnlaus8:06 e.h.

    Hvað er sveitadans, er hann eitthvað skyldur sleðadansi?
    Amma Stína.

    SvaraEyða
  2. Nokkurs konar línudans.

    SvaraEyða