mánudagur, ágúst 18

Meira af ættarmótinu

Nokkrar myndir af ættarmótinu.

Hér eru þeir afkomendur Kellu ömmu minnar sem voru mættir á þetta mót.
Hérna er ég svo með systkinum mínum.
Og hér með Atla bróður, pabba og Mugga.

Þetta er svo hljómsveitin sem var stofnuð á mótinu. Muggi var náttúrulega forsöngvarinn, en svo voru stöku gestasöngvarar, eins og sjá má á þessari mynd.

3 ummæli:

  1. Nafnlaus11:54 e.h.

    Ég var einmitt að smella inn myndum af ættarmótinu, þú getur kíkt á þær.

    SvaraEyða
  2. Nafnlaus12:51 f.h.

    Sé þarna bassaleikara sem ég kannast við. Sé ekki betur en að þetta sé hann Guðmundur sem var sviðsmaður hjá Leikfélagi Akureyrar síðastliðin vetur.
    Er það rétt hjá mér?
    KV
    Halli

    SvaraEyða
  3. Nafnlaus10:40 e.h.

    Þar sem Kalli er upptekinn í flutningum þá tók ég að mér að svara þessu. Guðmundur þessi er Halldórsson (frá Dalvík held ég), amma Halldórs og amma Kalla voru systur þannig að þetta er rétt hjá þér.

    SvaraEyða