miðvikudagur, júlí 23

Hver er Víkarinn?

Hitti Víkara í gær. Hann er á þeim aldri að þegar ég var krakki var þetta einn þeirra sem ég leit mikið upp til. Hann er drengur góður, eins og sagt er. Hann er glaðlyndur og á auðvelt með samskipti við fólk á öllum aldri. Hann á tvær stelpur og einn strák, enga systur og konan hans tengist „því höfuðbóli", eins og bolvískur hagyrðingur nefndi bæ í Víkinni í frægri vísu.

6 ummæli:

  1. Nafnlaus12:11 f.h.

    Pabbi þinn var fljótur að kveikja, ekki ég.

    SvaraEyða
  2. Þá á hann að giska. Þannig er leikurinn!
    Eða vill hann gefa öðrum séns?

    SvaraEyða
  3. Nafnlaus11:53 f.h.

    Líklega vill hann gefa öðrum séns, kurteis maður Jakob Hallgrímur.

    SvaraEyða
  4. Nafnlaus8:47 e.h.

    Sæll Kalli.
    Ég held þú sért að tala um Jóa Arnars
    Kveðja Beta Maja

    SvaraEyða
  5. Jóhann Arnarson. Rétt!

    SvaraEyða
  6. Nafnlaus4:53 e.h.

    Jakob Hallgrímur !!!!! Aldrei heyrt þetta fyrr og er þó farinn að síga í fertugt. kv Kristján Jóns

    SvaraEyða