fimmtudagur, júní 12

Update

Gréta hefur verið að lagfæra síðuna sína. Nú er hún farin að fikta í þessu sjálf, sem er miklu meira viðeigandi en að ég sé að krukka í þessu. Sætt af henni að setja mynd af mér á forsíðuna!

Engin ummæli:

Skrifa ummæli