sunnudagur, júní 1

Sjómaður á þurru landi

Ég bið ykkur Bolvíkingar endilega að minnast á það við Halla Guðfinns þegar hann sést næst fyrir vestan að það hafi sést til hans skröltast á dráttavél á sjálfan sjómannadaginn og það lengst inni í landi. Það er fátt óvirðulegra í augum sjómannsins en að sitja í svona landbúnaðartæki. Mér sýndist hann skammast sín.

1 ummæli:

  1. Nafnlaus11:02 e.h.

    Hallgrímur er skv. skilgreiningu hans sjálfs „útvegsbóndi“, það hlýtur að dekka bæði haf og land ;)
    Kv. í bæinn.

    SvaraEyða