Spurt er um konu. Ég held að hún sé átta árum eldri en ég. En ég er þó ekki viss. Ég man frekar lítið eftir henni í Víkinni. Hún er elst í systkinahópi (held ég). Ég man hver var kærastinn hennar um það leyti sem hún var að ljúka grunnskólanum. Tvö systkini hennar eru á líkum aldri og ég. Annað eldra, hitt yngra. Giskið nú!
Þá ætti hún að vera fædd 1967?
SvaraEyðaEkki er það Magga frænka okkar Lúlla, ekki Selma Víðis, ég man ekki eftir fleiri yngismeyjum fæddum það ár.
Ég er reyndar fæddur 1973. Svo þú hefur ekki reiknað rétt. Magga og Selma eru heldur ekki elstar í röð systkina sinna. Gaui er á undan Selmu og Ómar, Pési, Gísli og Lalli eru allir á undan Möggu í röðinni á þeim bæ. En takk fyrir ágiskunina. Hún hleypir vonandi einhverju fjöri í leikinn.
SvaraEyðaKalli, hef aldrei verið góð í reikningi, eða er það aldurinn?
SvaraEyða