Tilraunavefurinn
Fréttir af mér og fólkinu mínu
fimmtudagur, mars 27
4 af 5
Ég skrifaði um daginn um vestfirska vefmiðilinn
BB
. Hann er svo duglegur að flytja fréttir af Mugison að hann slær heimasíðu hans sjálfs við í þeim efnum. Í dag eru 4 af 5 mest lesnu fréttunum á BB vefnum af Mugison. Þetta er okkar maður!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
‹
›
Heim
Skoða vefútgáfu
Engin ummæli:
Skrifa ummæli