mánudagur, febrúar 11

Sandra frænka


Þessi fallega stelpa heitir Sandra Dögg Birkisdóttir. Hún er frænka barnanna minna. Þau eru systrabörn. Sandra Dögg er stóra systir Emelíu Rakelar sem á morgun mun gangast undir mikla hjartaaðgerð í Boston.

Sandra Dögg og Hringur Karlsson voru skírð saman í Selfosskirkju.

3 ummæli:

  1. Nafnlaus11:22 e.h.

    Þær eru flottar systurnar.

    SvaraEyða
  2. Nafnlaus10:45 f.h.

    Til hamingju með „gömlu konuna“ þú nærð henni innan skamms.

    kv. úr blíðunni (í dag) vestra

    SvaraEyða
  3. Nafnlaus10:54 f.h.

    Til hamingju með konuna, eða ætti ég að segja unnustu (þar sem þú ert ekki enn búinn að gifta þig en ættir að vera löngu búinn að því...ha ha )
    Þú getur komið með börnin í pössun til mín um helgina ef að þið viljið gera eitthvað skemmtilegt saman.

    SvaraEyða