Tilraunavefurinn
Fréttir af mér og fólkinu mínu
miðvikudagur, febrúar 13
Norður?
Það var gaman að fá kveðjur frá Hallgrími leikara Ólafssyni hér á athugasemdakerfinu. Ætli við Gunni tökum hann ekki á orðinu og skellum okkur norður í leikhús þegar líður fram á vorið? Það væri nú vit í því!
1 ummæli:
Nafnlaus
10:01 e.h.
komiði fagnandi
kv
Halli
Svara
Eyða
Svör
Svara
Skrifa ummæli
Hlaða fleirum...
‹
›
Heim
Skoða vefútgáfu
komiði fagnandi
SvaraEyðakv
Halli