þriðjudagur, febrúar 5

Munnharpan


Munnharpan er einfalt hljóðfæri. Það er ekkert mál að koma út úr henni lagi. En það er ekki jafnlétt að spila allt á munnhörpu. Hér koma þrjár munnhörpufærslur í röð. Undir þessari fyrirsögn er skemmtiatriði þar sem margar munnhörpur leika saman, þá kemur lag frá Bonnie Raitt með skemmtilegu munnhörpusólói og að lokum er snillingur að leika sér að klassíkinni.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli