þriðjudagur, janúar 15

Það snjóar

Það snjóar og snjóar í Biskupstungunum í dag. Það þurfti meira að segja að skafa snjó af stéttinni utan við dyrnar hjá okkur í morgun. Þetta veðurlag slær á heimþrána. Hér hefur eiginlega ekkert snjóað síðan ég fluttist hingað fyrir þremur og hálfu ári. Kannski það hafi tvisvar sinnum gert smáskot og svo hefur hlýnað og bráðnað fljótt aftur.

1 ummæli:

  1. Nafnlaus12:00 e.h.

    Engin ástæða til að vera með heimþrá, hér er rétt föl á jörðu, yndislegt að hafa lítinn snjó.

    SvaraEyða