þriðjudagur, nóvember 13

Tríóið


Hér er mynd af tríóinu mínu, sem í þetta skiptið hét Strákarnir í sveitinni.

Við lékum á árshátíð ríkisstofnunnar sem var haldin hér í uppsveitunum. Ég var mjög ánægður með útkomuna í þetta skiptið. Með okkur á myndinni er einn úr hópi gestanna á árshátíðinni. Sá gaf sig á tal við okkur þegar ég upplýsti að 2/3 hluti hljómsveitarinnar ætti rætur við Djúp. Svo tók hann með okkur lagið. Hann er hörkusöngvari og kunni alla texta BG og Grafíkur. Hann bar Bolvíkingum sem hann hafði haft kynni af góðu sögu. Nafngreindi marga þeirra.

Kannast lesendur við hann?

2 ummæli:

  1. Nafnlaus11:57 f.h.

    Erettekki hann Óðinn, bróðir Hjölla? Sýnist það. Hef reyndar ekki séð manninn í mörg ár.

    SvaraEyða
  2. Jú þetta er hann.

    SvaraEyða