laugardagur, október 13

Tómlegt

Ég hef verið hálflatur við að blogga nú um nokkurt skeið. En ég er þó duglegri en þeir bloggarar sem ég vísa á hér á síðunni. Kristján Jóns bloggar vikulega, Baldur Smári er eiginlega alveg steinhættur að blogga, Öddi setur inn færslu ársfjórðungslega, Heiðrún hefur ekkert skrifað frá í júní og Kristján Freyr er mjög lítið í blogginu. Chrisel bloggar ekki oft og Gummir Hrafn er algjörlega búinn á því. Orri skrifar um það bil vikulega pistla. Þetta er allt háfltómlegt.

1 ummæli:

  1. Nafnlaus2:04 e.h.

    Ég skal samt kæta þig með því Kalli minn að engar fréttir eru góðar fréttir og það á sko gjörsamlega við í mínu tilviki;o)

    Þú getur líka alveg skrifað mér nokkrar línur í tölvupósti og ég mun svara þér um hæl!!!

    *knús í kotið*
    Heiðrún

    SvaraEyða