mánudagur, október 1

Popppunktur Kalla

Vísbendingaspurning.
Sendið tilgátur ykkur inn í athugasemdakerfið.

Spurt er um íslenskan söngvara og hljóðfæraleikara.

1. vísbending
Hljóðfæraleikarinn hefur leikið á aðalhljóðfæri sitt með Sinfóníuhljómsveit Íslands. Hann hefur líka leikið á það hljóðfæri og fleiri skyld hljóðfæri inn á nokkrar íslenskar hljómplötur. Hann er frábær söngvari og hin síðari ár hefur meira borið á honum syngjandi en leikandi á hljóðfæri.

3 ummæli:

  1. Nafnlaus11:54 e.h.

    Getur verið að hann hafi einu sinni verið með bassaleikara í hljómsveit sem núna er organisti?

    SvaraEyða
  2. Nafnlaus12:24 f.h.

    roland hartwell

    SvaraEyða
  3. Hemmi hressi: Ekki veit ég til þess.
    Biggi Ol. Nei.

    SvaraEyða