laugardagur, október 20

Hver er Víkarinn?

Hitti konu frá Bolungavík í verslun í dag. Með henni voru maður og sonur. Hún er yngri en ég og yngst systkina. Hún á albróður sem er á næstum jafnaldra mér. Ég hitti hálfsystur hennar einu sinni þegar ég var að spila á Flúðum. Sú er eldri en ég. Hver er Víkarinn?

1 ummæli:

  1. Nafnlaus4:16 e.h.

    Ég veit ekkert hvern þú ert að tala um en mér finnst á öllu að þú ættir að gera meira af því að fara í búðir, hittir alltaf einhvern ;)

    SvaraEyða