mánudagur, október 8

Hver er Víkarinn?

Ég hitti Bolvíking í gær og lofaði honum að nú myndi hann lenda í þessu.
Hann er fluttur burt úr Víkinni. Hann bjó í húsi sem ég gat séð úr húsinu okkar á Holtastíg 12. Hann er frændi minn og hann var einn þeirra Víkara sem fór til og frá vinnu á reiðhjóli.
Hver er Víkarinn?

4 ummæli:

  1. Nafnlaus10:19 f.h.

    Er þetta Benni Óskars?

    SvaraEyða
  2. Nafnlaus1:41 e.h.

    Þú þarft greinilega að koma með fleiri vísbendingar.

    SvaraEyða
  3. Nafnlaus2:08 e.h.

    Úr hvaða glugga á nr.12 sést húsið ?
    Anna Svandís

    SvaraEyða