þriðjudagur, október 2

Heim

Ég var að lesa á Skagabloggi frá Danmörku að vinir mínir Christel Björg og Gunnar Sturla væru að flytja heim á Skagann eftir nokkurra ára vist í Danmörku. Christel er orðinn kennari, Gunnar hefur lært leikhúsfræði einhverskonar. Það verður spennandi að fylgjast með því hvað þau fara að starfa á Íslandi.

Velkomin heim.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli