miðvikudagur, júlí 4

Springlerar

„Vorum að fá nýja sendingu af springlerum, gott verð."

Þetta heyri ég í útvarpinu þegar lesnar eru auglýsingar.
Er ég algjör vitleysingur eða er einhver annar sem ekki veit hvað það er sem hér er verið að auglýsa?

2 ummæli:

  1. Já, þetta er fráleit útvarpsauglýsing. Svona væri hún rétt: "Vorum að fá heví mikið af geðveikum sprinklerum, geggjað góðir prísar, tékkitt!"

    Kannski eru þetta vatnsúðarar eða eitthvað slangur fyrir dóp. Annað eins hefur nú gerst, sbr. "Ný línuýsa - fiskikóngurinn".

    kv, kriss

    p.s. færsla!

    SvaraEyða