fimmtudagur, júlí 5

Skoða þennan

Það er nýr tengill hér til hægri. Hann er inn á bloggsíðu Kristjáns Freys Halldórssonar frá Hnífsdal. Þið munið eftir honum í plötubúðinni í Ljóninu. Alltaf hress og kátur. En hann er hundlatur bloggari.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli