Smíðaverkstæðið er nýr vinnuvettvangur fyrir mér. Þar er ég búinn að læra nýmerkingar gamalla orða. Það er alltaf skemmtilegt. Ein töngin er t.a.m. kölluð mella.
Þekki orðið Þingeyingur úr bakstri, en á Akureyri eru loftkökur oft kallaðar Þingeyingar, enda ekkert nema loft! Kannast hins vegar ekkert við nafnið úr smíði. Eitt af því fáa sem ég man úr smíði var þegar Hörður (minnir mig) barði í gegnum skilrúmið í smíðastofunni í Bolungarvík, með tréhamri, í reiðikasti :)
Takk fyrir Hulda Pé að taka þátt. En hvað er gerast með aðra lesendur? Vilja þeir ekki skjóta geta? Hvað með þá sem muna eftir sér á trésmíðaverkstæðinu heima hjá JFE? Voru engir Þingeyingar þar?
Þekki orðið Þingeyingur úr bakstri, en á Akureyri eru loftkökur oft kallaðar Þingeyingar, enda ekkert nema loft!
SvaraEyðaKannast hins vegar ekkert við nafnið úr smíði. Eitt af því fáa sem ég man úr smíði var þegar Hörður (minnir mig) barði í gegnum skilrúmið í smíðastofunni í Bolungarvík, með tréhamri, í reiðikasti :)
Takk fyrir Hulda Pé að taka þátt. En hvað er gerast með aðra lesendur? Vilja þeir ekki skjóta geta? Hvað með þá sem muna eftir sér á trésmíðaverkstæðinu heima hjá JFE? Voru engir Þingeyingar þar?
SvaraEyðaEr þetta loftspíss?
SvaraEyðaJá, heitir það það líka?
SvaraEyðaSennilega er þetta rétt hjá þér.
Þetta hlýtur að vera eitthvað sem loft kemur úr og er tengt loftpressu. Því allir Þingeyingar eru fullir af lofti ;)
SvaraEyða