sunnudagur, júlí 15

Frá upptökukvöldi

Ég setti myndir á vefinn frá þvi þegar Maggi Kjartans kom í Skálholt til að taka upp söng og trompet í lagið hans Bjarna Sigurðssonar frá Geysi, Biskupstungur. Hér eru Steina í búðinni, tónskáldið og Aðalheiður.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli