laugardagur, júní 16

Spilverk

Ég spilaði í Þorlákshöfn í gærkvöldi. Var í stórum og nýjum sal þar sem hljómaði vel. En hann var svolítið erfiður í svona spilerí vegna þess hve erfitt var að komast nálægt fólkinu. Fram eftir kvöldi voru örfáir mættir en svo glæddist aðsóknin þegar líða tók á nóttina. En það var nú langt frá því að vera fullt hús.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli