Það eru þrír búnir að skjóta á svar við tónlistargetraun dagsins. Það eru allt saman góðar ágiskanir. En rétta svarið er ókomið. Því set hér inn vísbendingu númer 2.
2. vísbending
Foreldrar hans dóu báðir þegar hann var enn barn að aldri.
Sjálfur hlaut hann tónlistarmenntun á ákaflega breiðu sviði.
Einn kennara hans hét sama skírnarnafni og hann sjálfur.
Johann Sebastian Bach
SvaraEyðaNei, vinur. Það er ekki Bach.
SvaraEyðaEn Kalli minn, þú getur ekki gefið mér rangt fyrir Carl Perkins - hann uppfyllir allar kröfur þessarar spurningar.
Kv,
Orri.
Jú jú, Hannes Már er með þetta. Það er Bach.
SvaraEyðaÞað getur hins vegar vel verið að allar vísbendingarnar í fyrstu umferð eigi við fleiri tónlistarmenn.