sunnudagur, mars 4

Spili spii spil

Ég var alveg svakalega duglegur að spila og syngja í gær. Byrjaði í hádeginu fyrir 300 Ítali á hlaðborði og svo allt kvöldið og fram á nótt á öðrum stað.

Eitthvað meira spilerí er framundan. T.d. eitt alveg æðislegt með frábæru fólki á spennandi stað um páskana.
Segi frekar frá því síðar. Ég er farinn að hlakka mikið til.

1 ummæli: