
Ég er að dunda mér við að undirbúa næstu önn í tónmenntarkennslunni. Sit hér í stofunni minni og les mér til og útbý áætlanir um hvað ég ætla að gera með krökkunum á þessari önn sem byrjar í næstu viku. Meðan ég ligg yfir þessu hlusta á ég Blood money, plötu Tom Waits. Mér finnst hann alveg frábær. Alveg frábær.
Sammála þér með Tom Waits þó að mínar uppáhaldsplötur séu án efa Closing Time og Small Change.
SvaraEyðaVerð að segja að ég er sátt við að hafa fundið þessa ágætu síðu. Get hér eftir fylgst með sveitasælunni úr borginni.
SvaraEyða