sunnudagur, janúar 14

Hver er Víkarinn?

Það varð Bolvíkingur á vegi mínum í leikhúsinu í dag.
Hvar var það?

Fyrsta vísbending:
Nöfn okkar hafa oft heyrst sögð saman, en þá hefur sjaldnast verið átt við okkur, heldur allt annað fólk í útlandinu.

2 ummæli:

  1. Nafnlaus10:21 f.h.

    Það skyldi þó ekki hafa verið bekkjarsystir þín Díana Dröfn Heiðarsdóttir?

    SvaraEyða