þriðjudagur, desember 19

Ný íslensk tónlist

Til vitnis um það hversu illa ég fylgist orðið með nýrri íslenskri tónlist langar mig að koma þessu á framfæri:

Í færslu á vef Dr. Gunna, þar sem hann listar upp 30 bestu lög ársins, kannast ég við eitt lag.

Í færslu á vef Orra Harðar, þar sem hann nefnir tvær plötur sem hann álítur vera bestu plötur ársins, kannast ég við hvoruga plötuna.

1 ummæli:

  1. Nafnlaus11:05 e.h.

    Jújú þú þekkir helling þarna. veist það bara ekki.

    SvaraEyða