Ég var að koma heim frá því að syngja á útgáfutónleikum Brynjólfsmessu eftir Gunnar Þórðarson. Einn Bolvíkingur var meðal gestanna í Grafarvogskirkju. Ég hitti hann aðeins eftir tónleikana. Við þekkjumst vel. Hver er þessi Víkari?
1. vísbending:
Þessum Bolvíkingi er margt til lista lagt. Hann er t.a.m. listakokkur. Hann hefur í gegnum tíðina verið virkur í ýmsu félagsstarfi í Víkinni, alla vega í tveimur deildum Ungmennafélagsins, Slysavarnarfélaginu og í pólitísku starfi.
Við Þóra erum búnar að brjóta heilann í allan dag, en finnum engan, ellimörk kannski?
SvaraEyðaEnda veit maður svo lítið um góða kokka, engin hefur boðið mér í mat!!
Magnús Hansson
SvaraEyðaFlóknasta uppskrift sem ég man eftir Magnúsi segja mér af er Matrkex með smjöri.
SvaraEyða