Tilraunavefurinn
Fréttir af mér og fólkinu mínu
fimmtudagur, desember 28
Gigg á heimaslóðum
Það verður líka gigg hérna heima í Víkinni. Það verður á föstudagskvöldið 29. desember í Kjallaranum í Einarshúsinu.
Fyrsta gigg mitt á heimaslóðum á þessari öld. Ég hlakka til þess.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
‹
›
Heim
Skoða vefútgáfu
Engin ummæli:
Skrifa ummæli