Gréta kom með á mannfagnaðinn þar sem ég var að spila á föstudagskvöldið. Krakkarnir gistu hjá Halldóru systur og Örvari í Hafnarfirði. Þegar við fórum heim á laugardaginn tókum við Andreu dóttur þeirra með okkur í sveitina og hún var hjá okkur yfir nótt. Krakkarnir hafa gott af því að kynnast hvert öðru og vera svolítið saman.
Takk fyrir pössunina um helgina.
SvaraEyðaVestfirðingar!
SvaraEyðaPassið ykkur „á helginni“