mánudagur, nóvember 20

Passað og passað

Gréta kom með á mannfagnaðinn þar sem ég var að spila á föstudagskvöldið. Krakkarnir gistu hjá Halldóru systur og Örvari í Hafnarfirði. Þegar við fórum heim á laugardaginn tókum við Andreu dóttur þeirra með okkur í sveitina og hún var hjá okkur yfir nótt. Krakkarnir hafa gott af því að kynnast hvert öðru og vera svolítið saman.

2 ummæli:

  1. Nafnlaus6:03 e.h.

    Takk fyrir pössunina um helgina.

    SvaraEyða
  2. Nafnlaus12:35 f.h.

    Vestfirðingar!
    Passið ykkur „á helginni“

    SvaraEyða