mánudagur, nóvember 13

Heima er bezt


Ég fæ oft svona líka svakaleg heimþrárköst. Þá langar mig svo heim í Víkina. Gréta er ekki eins gjörn á þessi köst og ég. En Hákon skilur mig fullkomlega.

Heima er bezt!

4 ummæli:

  1. Það er nú öfugt með okkur farið. Ég fæ mjög sjaldan slík köst, ef þá einhvern tíman. Andrea aftur á móti er mjög gjörn á þau. Ég hef ekki komið í Íslands í 3 og hálft ár, hvað þá til Boló. Andrea og Kristófer eru samt dugleg við að fara til Íslands, a.m.k. 5-6 sinnum á meðan ég á eftir að fara. En svona er víst farið með suma.

    SvaraEyða
  2. Nafnlaus6:25 e.h.

    Kvedja frá Tenerife. sólin skín og hitinn er 30 stig!!
    Samt bezt heima.

    SvaraEyða
  3. Nafnlaus7:32 e.h.

    Oh hvað ég skil þig vel, er með eitt svona kast akkurat núna. Langar mest að fara heim!

    SvaraEyða
  4. Nafnlaus12:14 f.h.

    Heima er hugarástand.

    Ég er staddur á Skaganum og finnst ég ekki vera neitt sérstaklega mikið "heima".

    SvaraEyða