mánudagur, nóvember 27

Bolvísk tónlistragetraun #2

Auðvitað var það rétt hjá mömmu að Kitti Sali hafi viljað heyra Suður um höfin.
En þá er komið að öðrum lið í þessari getraun. Mér þætti vænt um að menn létu vaða með tilgátur á kommentakerfið.

2) Hvaða lag vildi Elli Hólm heyra flutt?

5 ummæli:

  1. Nafnlaus11:52 f.h.

    Þetta veit ég líka, er enginn sem hefur verið settur í bassann af Ella Hólm í þessu lagi, það hlutverk hef ég fengið.

    SvaraEyða
  2. Hver er Elli Hólm?

    SvaraEyða
  3. Nafnlaus6:46 e.h.

    Elmar! Nú þarft þú að fara að koma í heimsókn og rifja upp æskuna!
    Elli Hólm var á pósthúsinu alla þína tíð í Víkinni.

    SvaraEyða
  4. Já það er rétt. Ég hef aldrei verið góður með nöfn og andlit. Þekki bara strákana úr lautinni og nokkra aðra.. Gumma Björns, Brynjar og þessa karla. Enda komin ein 4 ár síðan ég var á Íslandi... hvað þá á Bolungarvík, sem mér skilst á fréttablaðinu að sé orðið eitthvað krummaskurð :)

    SvaraEyða
  5. Ekki það fyrir... ég veit nú betur en það. enda hvergi betra að vera en í Víkinni góðu

    SvaraEyða