Það eru ekki leiðindin hjá okkur hérna í sveitinni. Nú var uppáhaldstónlistarmaðurinn minn gestasöngvari á balli hjá okkur í Bleki & byttum á Eyrarbakka í gær. Það var reglulega gaman. Ég þekki lögin hans vel þannig að það var lítið mál að spila þetta vel.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli